Wednesday, October 22, 2008

Flatey í júlí 2008

Bergur í fyrsta skipti í Flatey... Húrra! Auðvitað dró mamma feðgana í tuðruferð í kringum Flatey. Var búið að vera frekar leiðinlegt veður en létt til fyrir rest :o)

Flottur í vesti af Hugrúnu frænku




Aðeins of vel bundinn...




Sjórinn fer þeim feðgum vel.

Flottir toppskarfarnir í Hrólfskletti



Mamma á brókinni að ná Lati (tuðrunni) upp á kerruna. Fær að sjálfsögðu hjálp sundmanna á svæðinu.



Á leiðinni heim með Baldri.




2 comments:

Anonymous said...

Svaka fínar myndir - og þá sérstaklega af ykkur mæðginum á leiðinni heim með Baldri.

Anonymous said...

Æ lov it!!!!!