Thursday, October 2, 2008

Byrjað frá byrjun 7-8 mánaða

Ha hæ!... Allt að gerast.

Þetta eru sem sagt myndir frá byrjun sumar... tja svona frá ca maí 2008 og fram í byrjun júní 2008.

Ekki til barnastóll í sumarbústaðinum þannig að maður bjargar sér. Sett handklæði yfir útsauminn hennar ömmu.


Unun á cheeriosi er eitt af því sem þeir feðgar eiga sameginlegt

Í heimsókn hjá Sögu Maríu (Sæþóri og Tobbu). Að sjálfsögðu verður að taka smá myndasyrpu af þeim félögunum... gekk kannski ekkert allt of vel en mátti reyna.


Þessi fyrir neðan er eginlega best


Sumum líkaði betur við hinn...


Leikurinn að róast, enda móðirin vel á varðbergi

Breytingar í kjallarnum í Stykkishólmi, verið að mála fyrir eldhúsinnréttinguna og parketið.

Ólýsanlega sexy!!!!

Það var einnig skipt um þak í Stykkishólmi... allir að hjálpa





Ómar hennar Unu og Pétur afi á þakinu


Það verður að taka smá Stubbapásu frá vinnunni.

Skrifstofan hjá pabba að verða klár. Ekki amarlet fyrir litla putta að komast í svona.

Aníta barnapían mætt í mátun.

Aðeins að sýna nýju tennurnar tvær í neðri gómi... Borða bláberjagraut a la mamma.




Á leiðinni á listaverkasýningu hjá Sæþóri.

Flott á laugarveginum...


Hún Saga María bjargar sér... ekkert að láta sér leiðast.

Ótrúlega góður á trommurnar.

Spilar án þess að slá sjálfan sig og hittir á trommurnar... geri aðrir betur.

... Stay tuned... von á fleiri myndum bráðlega (enn að hamast í háskólanáminu)

3 comments:

Anonymous said...

Fullt af flottum myndum á ferð - sérstaklega þessar með bláa fésinu :P

Anonymous said...

jibbý!!! gaman að sjá nýjar myndir ;) Keep up the good work!!

Anonymous said...

Til haaaaaaaaaaaaaaaamingju með afmælið nafni!!!! sjáumst á morgun !! Koss og knús þangað til