Monday, May 18, 2009

Fjölskyldumeðlimir stækka

Það er verið að reyna að taka sig á í að taka myndir af afkvæmunum, sérstaklega skvísunni. Gengur ekki nógu vel en við fáum vonandi prik fyrir að reyna.

Þessar myndir eru teknar á biliu 27. apríl til 7. maí (nema fyrstu myndirnar frá dagforeldrunum sem eru teknar eh tíman í vetur).

Þessar myndir fengum við frá dagforeldrunum. Bergi hefur gengið vel hjá þeim, að öllu leyti nema það að hann vill ekki leika sér við krakkana og á tímabili vildi hann ekki fara út.


Ekkert sérstaklega hress með þetta. Allir krakkarnir í svaka leik og stuði og hann eini "sorgmæddi"... Dáldið kómískt.

Jæææææja, móðirin búinn að græja sumarklippinguna á drenginn - hann dreginn inn á bað og klippurnar hans pabba notaðar ;o)


Skyldi ég komast í hann?

Sko!

Flottur trommuleikari - um að gera að æfa sig

Mamma með króana sína

Var ekki alveg að ganga að ná öllum góðum


Í fanginu á pabba í fyrstu "over night" sumarbústaðaferðinni (með Gimma og Svönu) helgina 1. - 3. maí.


Manni er snúið á alla kanta

Bergur hleypur yfirleitt að systur sinni þegar hún er í stólnum og gargar "hæææææ" eða "halllúúúú". Það má heldur ekki hreyfa sig án þess að taka hana með, þá tekur hann í stólinn og byrjar að draga hann á eftir sér.




Fann einhverja lyka - börnin læra það sem fyrir þeim er haft

Pabbi með króana sína

Stórt stórabróðurs knús


Gott að liggja á maganum á pabba og prumpa dáldið


Byrjuð að spjalla og brosa á fullu






Kveðja,
við