Tuesday, January 27, 2009

1 árs afmæli Bergs

Haldið var upp á eins árs afmæli Bergs Davíðs á afmælisdaginn sjálfann, 11. oktober. Þetta var ansi fjölmenn veisla og baaaaara gaman.

Við byrjum á smá myndaseríu með Guðrúnu ömmu, Hrafni afa og kisunni sem Bergur valdi sér sjálfur í afmælisgjöf frá þeim.
Það er margt sem þarf að skoða
Ætli þetta séi ekki besta myndin
Þetta er komið gott... inn í partýið
En þá vill settið stilla sér upp með manni

Birta Rós gæðir sér á krukkumat fyrir öll lætin
Búið að setja ljósanefnið fræga upp í tilefni dagsins
Algjör gæji



Við höfum heyrt að maður lærir mikið á fyrsta barnaafmælinu, t.d. það að það er ekkert sérstaklega sniðugt að hafa flautur... note to self for next year!
Verið að stilla sér upp fyrir afmælissönginn og terturnar
Talið frá vinstri: Þorvaldur, Una, Alexía, Hrafn Aron, Steinar Logi
Erla Gerður (næst), Andrea Guðrún, Matthías Freyr, Þorvaldur, Alexía og nefið á Unu
Afmælisbarninu stendur ekki aaaalve á sama
Allir að vanda sig við að syngja þarna... 
Menn eru ekki alveg með á nótunum.
Bergur, Andrea Guðrún og Matthías Freyr. Í næsta mómenti greip Bergur hnefafylli af sukkulaði afmæliskökunni
Frá vinstri: Magga, Matthías Freyr, Andri, Petur Ingi, Hrafn Aron og Steinar Logi
Frá vinstri: Steinar Logi, María, Sóley Ásta, Hugrún Ylfa og Saga María að gæða sér á súkkulaðiköku - nammi namm!
Þorvaldur, Una og Alexía
Alexía og Una
Þröngt meiga sáttir borða kökur - Þórey að heilsa upp á afmælisgrísinn

Annie frænka og Kristján hennar
Erla gerður og Ragney bakvið
Afmælisbarnið með kisuna og kusuna (frá Unu, Ómari og co)
Flottir saman
Svo þarf að rífa upp pakkana
Þessi kóróna var vinsælust
Stórt knús í loks vel heppnaðs afmælisdags

Kveðja,
Litla fjölskyldan

Sæferðar -80´s partý í september

Við bara verðum að láta þessar snillllldar myndir fylgja með! Vel heppnað sumarlokateiti hjá Sæferðum. Byrjaði heima hjá settinu (Svönu og Pétir í Stykkishólmi), þaðan var tekin rúta á Skjöld, rétt fyrir utan Stykkishólm og svo var farið aftur í Stykkish og á kaffihúsið. Verí næs!

Þetta eru myndir sem við nöppuðum frá Kitty. Vantar reyndar Unu systur... auglýsi eftir 80´s myndum af Unu... það þurf allir að vera með í "skömminni" ;o)

Mamma (Svana) að græja krullur með 70´s krulluvélinni sinni

Svaka græja!

Gamli að smakka bolluna til


Eiríkur og Kitty á leið á ballið

Lára skipstjóri og Jósef vélstjóri - gerast ekki meira pro!

Kitty, Don Pepe og Dona Svana - fósturforeldrarnir

Taka sig vel út systkynin - Lára og Siggeir

Karlakór Breiðafjarðarferjunnar Baldurs

Starfsmenn teknir í kántrídans kennslu hjá Svönu á Brimrúnu

Bjarki kokkur var flottastur með perlurnar hennar ömmu sinnar

og starfsmaður sumarsins - Paaaalli kokkur

Myndarlegt par

Kitty og 80´s maðurinn - Hjalti

Alltaf þarf Ómar að troða sér

... uh... verið að tvista kannski

Aðeins að taka mágin á teppið

Forsetinn og Grími, alveeg klár á Narfanum

Bjarki kokkur and Laura

Eiríkur og Berglind (nafna) - laaaaang flottust
Kveðja,
Litla fjölskyldan

Thursday, January 22, 2009

September 2008

Þetta er allt að gerast kæri lesandi!

Hér á eftir koma myndir frá septembermánuði 2008, Bergur 11 mánaða og stækkar hratt. Við fórum norður á Akureyri með móðurinni í námsferð þar sem hún þurfti að fara í verklega tíma í háskólanum. Strákarnir voru teknir með og kom þessi fína fjölskylduferð út úr þessu :). Bergur byrjaði meira að segja að labba þarna fyrir norðan, á afmælisdag Svönu ömmu, 18. september.

Elvis is in za hás!


Aðeins að berjast við bangsann hennar mömmu


Mætt í blíðun á Akureyri - með pabba á pallinum og mamma í skólanum


... móðirin lætur sjá sig líka


Það er dekrað við mann í fríinu - súkkulaðia kaka og aaaaallt!


Við fórum að skoða andarnefjurnar... þær létu sjá sig ansi vel en náðust eeeengar myndir


... líka aðeins farið að rökkva

Jæja, pakka niður fyrir heimferðina

Við stoppuðum hjá Sollu og Tómasi á heimleiðinni (rétt hjá Myrká... úúúúú)

Tómas að sýna okkur hvolpana

... hann kann á þetta - algjör sjarmör


Hvolpur, Solla og mamma Sollu :o)


Tómas ný búinn að eiga afmæli og óspar að sýna nýja vini sínum dótið


Komin heim í Hólminn - Svana amma í eSSSSinu sínu

... Bergur líka svo sem



Maður er settur í allskonar múnderingar



Við fórum líka í heimsókn til Gústa frænda á Nesjavelli (keyrðu reyndar fyrst á Hellisheiðarvirkun, suuuumir ekki aaaaalveg með það á tæru hvar aðrir vinna).


Gaman að vera með í hamaganginum hjá Hugrúnu og Pétri

Þarna vinnur Gústi frændi


Systkynin léku á alls oddi

Á háhesti hjá uppáhalds frænda... eeeekki alveg viss samt



Okkur var svo boðið í mat og tækifærið notað til að purra pabba aðeins


... það er í miklu uppáhaldi

Hugrún frænka og Pétur frændi - englabörnin

Nú er maður farinn að kunna að labba og hvert tækifæri notað til að æfa sig.


Þessi stóri marblettur á enninu er samt ekki afleiðing gönguæfinga...



Iris Vilje (Árnýjar og Hansdóttir) kom í heimsókn

Maður var nú samt ekkert mikið að spá í því

... hún er samt voða sæt og fín þessi elska - gestgjafinn ekki alveg með þetta



ooooog uppáhaldið - ljósnefið!



Kveðja,
Litla fjölskyldan