Wednesday, October 22, 2008

Enn í júlí 2008

Eins og sést að þá vorum við í fríi í allt sumar :o). Húrra... bara gaman!

Verið að gæða sér á lambaleggi hjá ömmu og afa í Stykkishólmi.





Ekkert smá matarlegur!

Dagbjört fjóla Pésa og Þórunnar dóttir kom í heimsókna... Með smá hár.


Ný kominn úr baði, sætur og fínn.


Skroppið í sumarbústað með Gimma, Svönu, Ladda og Þórunni.
... tók kannski smá tíma að kveikja eldinn...

Auðvitað farið í actionary... Rétt, þau eru að kynnast :o)

... hver veit hvað þau eru að gera... annaðhvort er það svakalega lítið eða roooosalega stórt.

Nornirnar...


Auðvitað að stoppa og skoða hestana.

Komin aftur í kjallarnn í Stykkishólmi. Geggjaður hanakambur a la Kitty.



Situr á koppinum og tússar á töfluna hans pabba.


Bókin auðvitað ómissandi á koppnum.


Aðeins að prófa vörubílinn sem Sebastían frændi fékk í afmælisgjöf.


Á leiðinni í heitapottinn rétt hjá Haffjarðará.

... ekkert auðvelt að komast þangað.

Geeeeeggjað!



Gerist ekki miklu betra.


Soldið gott að sitja í kuldanum eftir þennan heita pott... og pissa smá á handklæðið.


Kveðja,
Litla stækkandi fjölskyldan.

3 comments:

Anonymous said...

Sko mig - enn og aftur fyrst að kommenta.
Hvenær ferðu svo að detta inn í núið og bumbumyndirnar?

Anonymous said...

Það er aldeilis krafturinn í ykkur Eika að klára barneignir á nóinu en það er alltaf gaman að skoða myndir af fallegu fólki og hlakka til að sjá næstu myndir

Kv úr hólminum Sólbjört og co

April said...

Engin smá dugnaður í fólkinu....gaman að sjá hvað þið eruð dugleg að kynna Berg fyrir landi og þjóð (þó hann eigi líklega ekki eftir að muna eftir þessu)
Bíð spennt eftir bumbumyndunum....