Sunday, June 21, 2009

Kastali smíðaður í sumarbústaðinum

Það var tekið til hendinni í Krummakoti þegar heill kastali var smíðaður síðustu helgina í maí. Veðrið var ekkert til þess að hrópa húrra fyrir en það herti okkur bara.

Það þarf fjóra í þetta verk - Matthías, Eiríkur, Lára og Hrafn

Hrafn og Eddi hennar Möggu

Parið flott - Matthías fyrir neðan í gallanum að hjálpa til

Viðhengin með snilldar takta


...aha

...yeah


Bergur byrjaði á því að fylgjast með inni í bústaði

...síðan var hann mættur út í regngallanum


Alltaf bætist í myndina - Matthías guðsonurin okkar mep

Lang flottastur


Bergur og Matthías að æfa sig í smíðum

mææææla

Afi að kenna þeim að saga

Mikill áhugi


Orðnir þreyttir og svangir

...en þetta lið er óstöðvandi

Litla ljúf bara inni í góðum fíling hjá ömmu og Möggu

...en fær ekki hádegismat

Þetta heldur bara þremur 50 kg börnum í einu Hrafn!

Sunnudagurinn - Allt að koma

Hrafn Áki, Kristín, Hrafn Aron, Erla Gerður og Birta komu á sunnudeginum og léku sér í kringum smiðina

Systkynin sýndu snilldar takta



Birta litla vill vera með

Erla Gerður hjálpar systur sinni


Tekur sig vel út með hallarmálið hann Hrafn - ómissandi verkfæri

Falleg saman þessi


Kristín komin í tennis baráttuna

Tekur vel á því

Hrafn Aron rústaði hverjum á fætur öðrum


Allt að koma

Litla ljúf hjá afa sínum

...og höllin komin upp eftir tveggja daga vinnu



Frændurnir fengu að sofna saman

Barið á þreytunni í pottinum

Púff

Strax tekið í rólurnar - annar í hvítasunnu


Komin heim og Litla ljúf sýnir takta með hringluna fínu

...svo falleg


Kveðja,
Litla fjölskyldan