Tuesday, July 28, 2009

9. júlí - myndamaraþon

Verið að vinna í þessari færslu
Stykkishólmur seinnihluti júní

Móðirin fór til Stykkishólms að vinna smá. Bergur og pabbi skruppu tvisvar en annars voru mamma og Svana fyrir vestan í 12 daga.

Bergur búinn að læra að hneppa... þarf auðvitað samt að æfa sig


Mikið að vanda sig

Komin vestur - Bergur og Sebastían frændi góðir saman að lita

...og lesa

hum...skemmtilegur myndavélasvipur


Nöfnurnar

Með svo fínt myndavélarbros

Ragney barnapía (Siggeirsdóttir) var í miklu uppáhaldiSebastían talaði alltaf um Svönu sem litlu stelpuna sína (og gerir enn)

Sebastían bað um að setja teppi og kodda á gólfið

...svo vildi hann halda á henni

Feðgarnir

Ég spila og þú syngur Bergur

Svana með Svönu ömmu og Pétri afa


Kann sko að heilla liðið

Ragney í útskriftarkjólnum sem Svana amma saumaði á sig

Eiríkur að kenna Bergi að nota ostaskera - það eru til alveg eins myndir af Eiríki með pabba sínum að gerað það sama

Svo spennandi

og árangurinn góður

Nýjasta nýtt hjá feðgunum - glíma!!!

Bergur setr sig i allskonar stellingar
Bergur með yfirhöndina
Pabbi skilinn ósjálfbjarga eftir

Eða hvað


Svana litla fylgist bara með


Kveðja,
Litla fjölskyldan

Ættarmót hjá Baugsstaðarfólki

Við skruppum á ættarmót hjá fjölskyldunni hennar Svönu ömmu þ.e. afkomendur ömmu hennar og afa. Það var farið í sveitina hennar Láru, Baugsstaði, kíkt á rjómabúið á Baugsstöðum og svo í Knarrarósvita.Iiiiiiinnsoooooog


Mútta á spjallin við Guðnýju móðursystur sína

Knarrarósviti í allri sinni dýrð - þarna fór Lára titrandi og skjálfandi af hræðslu upp sem barn...

Pétur afi og Gauji hennar Guðnýjar frænku (stundum kallaður afi lika)

Systurnar

Það er sko hægt að notast við afa í leikMóðirin bara að sóla sig
Una frænka að kenna manni á frisbí...en það á víst að sleppa


Mömmu gengr ekkert betur að kennaVerið að stilla liðinu upp


Eiríkur að taka myndina

Fallegur hópur

...flotasta fólkið


Ómar hennar Unu með ótemjustælaAfi kominn í gírinn afturliðugur!

Komin í Laugarás þar sem var grillað um kvöldið - að leiða ömmu á leikvöllinn

Dögg frænka viðraði Svönu litlu

Nóra, Svana og Dögg

Þorvaldur að gefa Bergi kókómjólk, sína og hansKonni og Pétur afi að grilla í liðið

Ómar líka að grilla

Una frænka að hamast í guttanum

ekki leiðinlegt

Sungið og spilað - Bergur dáldið hissa á þessu öllu saman

Pétur afi og Svana amma með niðjana


Bergur að sníkja nammi hjá afa


Nami namm

Flottir saman
Kveja,
Litla fjölskyldan