Wednesday, January 9, 2008

Svo dugleg!

Maður ræður sér ekki af duglegheitum... bara búin að setja Berg í hoppuróluna frá Svönu ömmu og Pétri afa... oooog komið á netið og alles!

Hann er góður ísinn.
Annar tíminn í ungbarnasundi.




Aðal sportið að horfa á allt á hvolfi... þó maður verði svolítið rauður í framan við það.
Kitty fékk smá ælusenu
Hann er sígildur hissa svipurinn.
Svo sem slett inn nokkrum brosum á milli...
Kominn á rétta hillu?
...ooooog í hoppurólunni frá ömmu og afa
með skott og allt... hahaha

... og hvað á barnið að heita?

Bergur Davíð Eiríksson heitir kauðinn og nú ætlar móðir hans að leggja inn nokkrar myndir frá því... já fyrir löngu síðan!

Annars er hann Bergur farinn að hlæja og brosa heil ósköp (var nú duglegur við það fyrir), heldur hausi alveg svaaaaakalega vel og er meira að segja að hugsa um að skella sér í hoppuróluna sem hann fékk i skírnargjöf, svona áður en hann verður of þungur í hana.

Foreldrarnir eru að reyna að leiðrétta sólahringinn hjá honum. Hann sefur svakalega vel en fer yfirleitt ekki að sofa fyrr en um kl 2 og sefur fram yfir hádegi... ehemm... svo sem ekkert slæmt þannig séð en vissara að breyta þessu svona við þriggja mánaða aldurinn.

Mæling á morgun og vonandi kílóa og hæðar uppfærsla þá!

Aaaaaallavega... þrjár nýjar færslur (með þessari)... eeeendilega kíkja á það og commenta auðvitað... nauðsynlegt að commenta ;o)

Gleðilegt ár frá litlu fjölskyldunni og takk fyrir það gamla. Stendur til að senda nýárskort en spurning hvort það takist.

Kveðja,
Ljósvíkingarnir!
Ömmurnar að græja sig.
Skírnin var á Bakkastöðum hjá afa og ömmu (Hrafn og Guðrún)

Hluti af kvartettinum Kolku frumflutti sálm við texta 253 sem móðirin samdi fyrir skírnina
Séra Valgeir sóknarprestur í Seljakirkju skírði



Ömmur, afar, mamma, pabbi, Bergur Davíð og séra Valgeir
Nafnarnir; Berglind og Davíð - vinir foreldranna
Hún vildi nú reyndar skíra hann Berglindur - það var næsti bær við ;o)


Guðforeldrarnir; Jón bróðir og Una systir
Guðrún amma og Hrafn afi

Pétur afi og Svana amma

Ágúst móður bróðir - skírnarkjóllinn var saumaður úr brúðarkjóli Svönu ömmu til þess að skíra Ágúst í honum... það hefur mikið vatn runnið til sjávar síðan þá ehemm
Hugrún Ylfa frænka og Pétur Ingi frændi með mann dagsins!
Frændsystkynin með Bergi Davíð (vantar bara Ragney)
Sefur vært í pakkahrúgunni... langur og skemmtilegur dagur.

Áramótin

Jólin voru haldin í Stykkishólmi þannig að áramótin voru haldin í Reykjavík.

Fyrstu áramót Láru, Bergs og Kittyar í Reykjavík. Belív it or nott!

Guðrún amma alveg klár með kalkúninn - ekkert smá verkleg!
Með Möggu föðursystur... sem fékk ekki að vera með á næstu mynd
Borðhaldið á Bakkastöðum
Amma, Mattías og Eiríkur flott í bakgrunninum.

A leiðinni út í nóttina.
Enginn smá svipur!
Veeeel útbúinn
Svaf bara í fanginu á mömmu allan tímann... byrja snemma að venja mann við lætin


Það borgar sig að hlaupa!

Kominn í hlýjuna í sparifötunum


Tuesday, January 8, 2008

Jóla jóla...

Desember (í Reykjavík) og jólin í Stykkishólmi:

Feðgarnir að sitja saman.... í byrjun desember ehe

Sebastian frændi að prófa vagninn hans Bergs - orðinn frekar þreyttur
Laufabrauðsgerð í Ljósuvík


Tillaga að jólamynd ársins...
Smákökugerð í Ljósuvík

Balaísgerð í Stykkishólmi
Skötuveislan fræga í Stykkishólmi - rúmlega fjörutíu manns!
... þar af nokkrir "aumingjar".

Fórum í Sauraskóg að höggva niður þetta líka flotta jólatré. Þurftum að berjast í gegnum allan skóginn til að finna hið fullkomna Sundabakka family christmas tree...




Kitty að leika sér í snjó í fyrsta skipti á aðfangadag í Stykkishólmi - við bjuggum til þennan líka fína snjókall!
Renna sér í hótelbrekkunni í Stykkishólmi


Fundum aðeins flottari snjókall sem var gott efni í myndatöku.
Geggjað stuð í jólabaðinu

... og þessi líka smekklega jólafjölskylda :o)

Smá pakkaflóð...

Hugrún Ylfa frænka búin að stilla sér við hliðina á jakkafatagaurnum sem svaf (sem betur fer) yfir jólamatnum.
Ágúst frændi með jólabindi ársins og hann og Pétur Ingi með rokkaragreiðslu!
Pétur Ingi upplesari og Hugrún Ylfa pakkaberi - Pétur Ingi eignaði sér líka pakkana hans Péturs afa: "til mín" :o)
Með Svönu ömmu sem er í Vínar galakjólnum
... Pétur afi frekar... frjálslegur ;o)
Loksins byrjað að borða - sumar ungar stúlkur með klemmu á nefinu.
Jæja, byrjað að lesa.
Bergur skemmti sér mest við að tosa í pakkaböndin.

Sofnaður með jólabangsa í fanginu, í fanginu hjá pabba... í miðri pakkaupptöku.

Vélmennið Sveinbjörn, nýjasti fjölskyldumeðlimurinn (þ.e. róbótinn).
Una geggjað flott með smekkinn frá Ástralíu!
Bergur enn flottari...

Byrjaður að hrista hringlu... og smakka á henni


Kitty fékk enn meiri snjó til að leika sér í á jóladag!
Aðeins stærri snjókarlar gerðir...
... og að sjálfsögðu að renna sér á tuðrunni Grímhildi niður brekkurnar


Jóla-Bergur kominn heim í Ljósuvíkina
Frekar flottur í nýja náttgallanum frá Jóhönnu afasystur og fjölskyldu.
Eiríkur eftir frumsýningu á Jesus Christ Super Star - í hlutverki svala trúðsins (hver hefur ekki heyrt um hann?)