Friday, April 17, 2009

Fyrstu dagarnir heima

Nú er litla ljúf búin að vera heima í tæpar tvær vikur og allt gengur vel. Bergur er ennþá svo ljúfur og góður við systur sína, klappar henni á kollinn, knúsar hana og segir: "hææææææ".

Litla ljúf var með pínu gulu og við mæðgur skelltum okkur á Lansann í ljós yfir nótt og allt í góðu eftir það

Ljósabekkurinn hjá lillu

Gerir svolítið af því að sofa


Afi Pétur og Svana amma gáfu Bergi Davíði ferlega flottan fisk. Verið að prufukeyra fiskinn í eldhúsvaskinum mað afa.



Litla barnið á heimilinu


"Brún" og sæt

Bergur að fara að sofa

Knúsa litlu sytur góða nótt

Fljótur að troða snuddunni upp í sig aftur

Bergur fékk svo fínt rakdót frá Unu frænku og co

Pabbi að leiða hann í allan sannleikann

... svona á að gera þetta


...smakka aðeins á sápunni


Sýna pabba hvernig á að gera þetta

... og öfugt

Litla ljúf í páska gallanum

Það er hægt að snúa dótinu á alla kanta

Kristján Freyr Davíð (nafni) og Bergur Davíð

Sætir guttar

Góða nótt systir

Gott að kúra hjá pabba sínum

... snemmbúin sumargjöf frá settinu

Litla systir fylgist "spennt" með


Búið að skella sandkassanum upp


Ágætt að hafa sandinn í kassanum

... en gengur ekkert allt of vel



Smá myndasyrpa af lillunni - Henni finst eh gaman að hafa tunguna úti




Hums...

... langar í eh

... jaaaaá

Namm...

... var ekki það sem ég vildi

Dáldið þreytt


Mamman að taka smá myndakast - fannst foreldrarnir ekki vera að standa sig í að taka myndir af prinsessunni



Bergur Davíð kom heim frá dagforeldrunum og ákvað að gera eitthvað í þessu snuðleysi hjá systur sinni



Þetta tollir ekki uppi í henni!


Bestu kveðjur,
Litla stóra fjölskyldan