Tuesday, January 27, 2009

Sæferðar -80´s partý í september

Við bara verðum að láta þessar snillllldar myndir fylgja með! Vel heppnað sumarlokateiti hjá Sæferðum. Byrjaði heima hjá settinu (Svönu og Pétir í Stykkishólmi), þaðan var tekin rúta á Skjöld, rétt fyrir utan Stykkishólm og svo var farið aftur í Stykkish og á kaffihúsið. Verí næs!

Þetta eru myndir sem við nöppuðum frá Kitty. Vantar reyndar Unu systur... auglýsi eftir 80´s myndum af Unu... það þurf allir að vera með í "skömminni" ;o)

Mamma (Svana) að græja krullur með 70´s krulluvélinni sinni

Svaka græja!

Gamli að smakka bolluna til


Eiríkur og Kitty á leið á ballið

Lára skipstjóri og Jósef vélstjóri - gerast ekki meira pro!

Kitty, Don Pepe og Dona Svana - fósturforeldrarnir

Taka sig vel út systkynin - Lára og Siggeir

Karlakór Breiðafjarðarferjunnar Baldurs

Starfsmenn teknir í kántrídans kennslu hjá Svönu á Brimrúnu

Bjarki kokkur var flottastur með perlurnar hennar ömmu sinnar

og starfsmaður sumarsins - Paaaalli kokkur

Myndarlegt par

Kitty og 80´s maðurinn - Hjalti

Alltaf þarf Ómar að troða sér

... uh... verið að tvista kannski

Aðeins að taka mágin á teppið

Forsetinn og Grími, alveeg klár á Narfanum

Bjarki kokkur and Laura

Eiríkur og Berglind (nafna) - laaaaang flottust
Kveðja,
Litla fjölskyldan

2 comments:

Anonymous said...

Já hvar var ég... veit að bróðurhluti partýsins fór í að koma hinum og þessum í rétta lookið.
En hvernig er það, er pabbi pólskur? Vissi ekki að hann héti Pétir blessaður kallinn - veit mamma af þessu?!

Kitty said...

Þetta partý var rosalega gaman ;o) Já, allveg rett vantar Una systir i myndina?? Knúss..Sjámst, Kitty