Tuesday, January 27, 2009

1 árs afmæli Bergs

Haldið var upp á eins árs afmæli Bergs Davíðs á afmælisdaginn sjálfann, 11. oktober. Þetta var ansi fjölmenn veisla og baaaaara gaman.

Við byrjum á smá myndaseríu með Guðrúnu ömmu, Hrafni afa og kisunni sem Bergur valdi sér sjálfur í afmælisgjöf frá þeim.
Það er margt sem þarf að skoða
Ætli þetta séi ekki besta myndin
Þetta er komið gott... inn í partýið
En þá vill settið stilla sér upp með manni

Birta Rós gæðir sér á krukkumat fyrir öll lætin
Búið að setja ljósanefnið fræga upp í tilefni dagsins
Algjör gæji



Við höfum heyrt að maður lærir mikið á fyrsta barnaafmælinu, t.d. það að það er ekkert sérstaklega sniðugt að hafa flautur... note to self for next year!
Verið að stilla sér upp fyrir afmælissönginn og terturnar
Talið frá vinstri: Þorvaldur, Una, Alexía, Hrafn Aron, Steinar Logi
Erla Gerður (næst), Andrea Guðrún, Matthías Freyr, Þorvaldur, Alexía og nefið á Unu
Afmælisbarninu stendur ekki aaaalve á sama
Allir að vanda sig við að syngja þarna... 
Menn eru ekki alveg með á nótunum.
Bergur, Andrea Guðrún og Matthías Freyr. Í næsta mómenti greip Bergur hnefafylli af sukkulaði afmæliskökunni
Frá vinstri: Magga, Matthías Freyr, Andri, Petur Ingi, Hrafn Aron og Steinar Logi
Frá vinstri: Steinar Logi, María, Sóley Ásta, Hugrún Ylfa og Saga María að gæða sér á súkkulaðiköku - nammi namm!
Þorvaldur, Una og Alexía
Alexía og Una
Þröngt meiga sáttir borða kökur - Þórey að heilsa upp á afmælisgrísinn

Annie frænka og Kristján hennar
Erla gerður og Ragney bakvið
Afmælisbarnið með kisuna og kusuna (frá Unu, Ómari og co)
Flottir saman
Svo þarf að rífa upp pakkana
Þessi kóróna var vinsælust
Stórt knús í loks vel heppnaðs afmælisdags

Kveðja,
Litla fjölskyldan

1 comment:

Anonymous said...

Whúbbí... þarna eru myndir af mér!!!

Og eflaust í flottara átfitti en ég var í 80's partýinu...