Thursday, April 19, 2007

Matarboð!

Má til með að setja inn nokkrar myndir af matarboði sem við vorum með hér í Ljósuvíkinni 14. apríl. Þar mætti vinahópur Eiríks (líka minn núna samt) og við fengum okkur vel að borða og reyndar sumir vel að drekka í svokölluðum drykkjuleik... Stuð og stemmari!!!


Húsfreyjan að undirbúa kalkúninn... Bleyta viskastykki upp úr smjöri til að breyða yfir kúnnann ;o)


Aðalrétturinn kominn á borðið og jólastemning í loftinu. Eiríkur gerði þessa fínu tómatsúpu með basil tötsi í forrétt!
Talið frá vinstri: Sæþór, Tobba, Þórey, Davíð, Gauji, Sunna og Lára


Aðeins farið að líða á kvöldið og farið að bæta í drykkjuleiks-reglurnar


Ýmsir flottir taktar komu í ljós þetta kvöld


Auðvitað varð að prufa stuðtækið líka!


Ný búin á trúnó á klóinu og farið að styttast í heimferðartíma (myndin tekin um 04:30).


Tiltekt daginn eftir ;o)

5 comments:

Anonymous said...

Flottar bumbumyndir þarna á undan - og greinilega gaman í partýinu... en jæja, ætla að halda áfram að læra

April said...

lítur bara stórglæsilega út dúllan mín...verður engin hvalur neitt...þú hefði kannski gott að komast í Bláa Lónið við tækifæri ;o)

Anonymous said...

Hæ hæ elsku Lára mín :)

Gaman að rekast á síðuna þína... reyndar var það Bebba sem sagði mér frá henni :D

Innilega til hamingju með litla bumbubúann, þetta er alveg æðislegt ♥

Væri gaman að hittast við tækifæri.. það er nú ekki svo langt á milli hér á höfuðborgarsvæðinu ;)

Kveðja, Árný og familían

LaraogEri said...

Árný!!! En gaman!
Sendu mér meil á larah@hive.is, símann og svoleiðis... Ég bjalla ;o)

Anonymous said...

Takk fyrir síðast! og tilhamingju með síðuna. Hittumst vonandi aftur sem fyrst. Gangi þér vel á fimmtud. (að syngja) Kv. Linda María