Monday, May 18, 2009

Fjölskyldumeðlimir stækka

Það er verið að reyna að taka sig á í að taka myndir af afkvæmunum, sérstaklega skvísunni. Gengur ekki nógu vel en við fáum vonandi prik fyrir að reyna.

Þessar myndir eru teknar á biliu 27. apríl til 7. maí (nema fyrstu myndirnar frá dagforeldrunum sem eru teknar eh tíman í vetur).

Þessar myndir fengum við frá dagforeldrunum. Bergi hefur gengið vel hjá þeim, að öllu leyti nema það að hann vill ekki leika sér við krakkana og á tímabili vildi hann ekki fara út.


Ekkert sérstaklega hress með þetta. Allir krakkarnir í svaka leik og stuði og hann eini "sorgmæddi"... Dáldið kómískt.

Jæææææja, móðirin búinn að græja sumarklippinguna á drenginn - hann dreginn inn á bað og klippurnar hans pabba notaðar ;o)


Skyldi ég komast í hann?

Sko!

Flottur trommuleikari - um að gera að æfa sig

Mamma með króana sína

Var ekki alveg að ganga að ná öllum góðum


Í fanginu á pabba í fyrstu "over night" sumarbústaðaferðinni (með Gimma og Svönu) helgina 1. - 3. maí.


Manni er snúið á alla kanta

Bergur hleypur yfirleitt að systur sinni þegar hún er í stólnum og gargar "hæææææ" eða "halllúúúú". Það má heldur ekki hreyfa sig án þess að taka hana með, þá tekur hann í stólinn og byrjar að draga hann á eftir sér.




Fann einhverja lyka - börnin læra það sem fyrir þeim er haft

Pabbi með króana sína

Stórt stórabróðurs knús


Gott að liggja á maganum á pabba og prumpa dáldið


Byrjuð að spjalla og brosa á fullu






Kveðja,
við

3 comments:

Kitty said...

Holaaaa!!!!!! Mi querida familia!!! vi estas fotos hermossas!!! que lindos los hermanos!!! hay el Bergur taaannnnn grande!! todo un hermano mayor, que ganas de abrasarlo fuerte me dan!!! y la marie esta hermosa tbm. grande!!! q lindos!!! Lára y Eri los felicito por la familia hermosa q tienen..ya no es (litla fjolskildan) que lindos!!! les mando mucho besos a los cuatro y los quierooo mucho!!! Kitty. :) SJÁMST !

Una Kristín said...

Whúbbí dú... gaman gaman að sjá nýjar myndir. Geri ráð fyrir að þessar efstu séu frá dagforeldrunum.

thjj said...

Jei..gaman loksins myndir!!!
En hvað litla dafnar vel og stóri bróðir svona duglegur að passa hana :)

Kv. Þórunn (nýkomin heim úr prófi í barnalækningum!)