Tuesday, July 28, 2009

Stykkishólmur seinnihluti júní

Móðirin fór til Stykkishólms að vinna smá. Bergur og pabbi skruppu tvisvar en annars voru mamma og Svana fyrir vestan í 12 daga.

Bergur búinn að læra að hneppa... þarf auðvitað samt að æfa sig


Mikið að vanda sig

Komin vestur - Bergur og Sebastían frændi góðir saman að lita

...og lesa

hum...skemmtilegur myndavélasvipur


Nöfnurnar

Með svo fínt myndavélarbros

Ragney barnapía (Siggeirsdóttir) var í miklu uppáhaldi



Sebastían talaði alltaf um Svönu sem litlu stelpuna sína (og gerir enn)

Sebastían bað um að setja teppi og kodda á gólfið

...svo vildi hann halda á henni

Feðgarnir

Ég spila og þú syngur Bergur

Svana með Svönu ömmu og Pétri afa


Kann sko að heilla liðið

Ragney í útskriftarkjólnum sem Svana amma saumaði á sig

Eiríkur að kenna Bergi að nota ostaskera - það eru til alveg eins myndir af Eiríki með pabba sínum að gerað það sama

Svo spennandi

og árangurinn góður

Nýjasta nýtt hjá feðgunum - glíma!!!

Bergur setr sig i allskonar stellingar




Bergur með yfirhöndina




Pabbi skilinn ósjálfbjarga eftir

Eða hvað


Svana litla fylgist bara með


Kveðja,
Litla fjölskyldan

No comments: