Friday, July 3, 2009

Júní - Fyrsta sjóferðin

Við fjölskyldan fórum í siglingu laugardaginn fyrir skírnina hennar Litlu Ljúf (06.06.2009). Þtta var jafnframt fyrsta sigling lillunar og auðvitað var mútta kapteinninn.

Verið að bíða eftir síðustu farþegunum og að klára að gefa að drekka áður en farið var af stað.

Næsti sjúss fékk daman þegar var verið að veiða.

Verið að bíða eftir aflanum: Gauji, Lena Katrín, Sæþór og Saga María

Nefið á Annie, Kristján og Bergur

Feðgarnir á sjónum

Ómar hennar Unu með flott handtök á plógnum

Jói vélstjori klár á kantinum

Veeeeel veitt hjá múttu


Verið að munda við krabbann
Eitthvað verið að velta þessu fyrir sér

... spennandi að sjá en samt dáldið óhuggulegt - Saga María og Lena Katrín



Bergur Davíð að segja Annie frænku sinni frá þessu öllu

Félagarnir að bragða á þessu

Smá myndasyrpa með Kristjáni hennar Anniear



...bragðast ágætlega

Smá myndasyrpa af prinsinum í esssinu sínu




Kristján kominn með ígulkerjahrognin

ómissandi að setja smá "dass" af hvítvíni



Flottur krabbi - gefa honum líf!



Ýmislegt furðulegt og spennandi sem kemur upp - Sunna mætt í myndina líka
Lillan bara lagði sig eftir sopann - fer vel um hana í vélstjorastólnum


Hvað er verið að trufla mann



Bergur verður auðvitað að fá að taka í

Mín vöknuð

Kódak móment!!


Grillað um kvöldið hjá vinunum - Salka Elín og Bergur Davíð



Stelpurnar hugsa vel um guttann






Kveðja,
Litla fjölskyldan

No comments: